Vorráðstefna Miðstöðvar skólaþróunar

baekurmus

Vorráðstefna  Miðstöðvar skólaþróunar Háskólans á  Akureyri verður haldin 5. apríl 2014 . Ráðstefnan ber yfirskriftina
Það verður hverjum að list sem hann leikur.

Að þessu sinni er ráðstefnan tileinkuð starfsþróun og árangursríku skólastarfi. Skólastarf er lifandi og síbreytilegt, háð innri og ytri þáttum sem hafa áhrif á möguleika til eflingar og þróunar þeirra sem þar starfa. Horft er til þess að þróun skóla sem stofnana og starfsþróun kennara fari saman og þeirri spurningu velt upp hvað einkennir árangursríkt skólastarf?

Hér má sjá dagskrá