Open post

Samspil 2018: Fræðsluátak um starfsþróun í þágu menntunar fyrir alla

Samstarfsráð um starfsþróun kennara og skólastjórnenda og Stýrihópur um úttekt á menntun fyrir alla efna til fræðsluátaks um starfsþróun í þágu menntunar fyrir alla í samstafi við Menntamiðju. Markmið Samspils 2018 er að þátttakendur fræðist um starfsþróun og nýjar kennsluaðferðir og námstækni fyrir fjölbreytta nemendahópa um leið og þeir taka þátt í að byggja upp öflug og kvik […]

MeiraMore Tag

Framhaldsskólar: skýrsla um faglegar kröfur til kennara og stjórnenda

Samstarfsráð um starfsþróun kennara og skólastjórnenda hefur látið vinna skýrslu um faglegar kröfur til framhaldsskólakennara, náms- og starfsráðgjafa og skólastjórnenda og breytingar á starfsumhverfi þeirra á framhaldsskólastiginu. Þessari vinnu er ætlað að byggja undir tillögur samstarfsráðsins um þann stuðning eða stoðkerfi sem byggja þarf upp svo starfsþróun fagstétta í skólakerfinu sé í takt við þær kröfur sem […]

MeiraMore Tag

Forysta og ánægja í skólastarfi

Menntavísindasvið Háskóla Íslands, í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið og Kennarasamband Íslands, stóð fyrir ráðstefnu um starfsþróun kennara og mikilvægi hennar fyrir framþróun skólastarfs 22. febrúar  sl. Upptaka frá ráðstefnunni og dagskrá hennar er á vef Kennarasambands Íslands >> SKOÐA.

MeiraMore Tag
Open post

Leikskólar: Skýrsla um starfsþróun

Samstarfsráð um starfsþróun kennara og skólastjórnenda hefur látið vinna skýrslu um breytingar á starfsumhverfi í leikskólum og starfsþróun leikskólakennara og stjórnenda í leikskólum. Þessari vinnu er ætlað að byggja undir tillögur samstarfsráðsins þann stuðning eða stoðkerfi sem þarf svo starfsþróun fagstétta í skólakerfinu sé í takt við þær kröfur sem gerðar eru til þeirra. Skýrslur […]

MeiraMore Tag

Starfsþróun og starfsánægja kennara til umræðu á ráðstefnu

Menntavísindasvið Háskóla Íslands, í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið og Kennarasamband Íslands, boðar til ráðstefnu um starfsþróun kennara fimmtudaginn 22. febrúar 2018 kl. 13-16 í húsnæði Háskóla Íslands við Stakkahlíð. Markmið ráðstefnunnar er að efna til samtals meðal þeirra sem koma að starfsþróun kennara, skólastjórnenda og annarra fagstétta í skólum en öflug starfsþróun þessara stétta […]

MeiraMore Tag

Posts navigation

1 2
Scroll to top