Category Archives: Ráðstefnur

Ráðstefna: Future teachers – a Profession at Crossroads

Ráðstefnustaðurinn

Athygli er vakin á norrænni ráðstefnu 12. – 14. ágúst – „Future teachers – a Profession at Crossroads“ Ráðstefnan verður haldin á Hótel Hilton – Nordica, Reykjavík. Athugið, að ráðstefnugjald er 25.000 kr. fyrir Íslendinga en þeir þurfa að skrá sig á annan hátt og merkja við “icelandic participation”. Reikningur verður síðan sendur til viðkomandi. Ráðstefnugjald hækkar eftir […]

Sjá meira

Vorráðstefna Miðstöðvar skólaþróunar

baekurmus

Vorráðstefna  Miðstöðvar skólaþróunar Háskólans á  Akureyri verður haldin 5. apríl 2014 . Ráðstefnan ber yfirskriftina Það verður hverjum að list sem hann leikur. Að þessu sinni er ráðstefnan tileinkuð starfsþróun og árangursríku skólastarfi. Skólastarf er lifandi og síbreytilegt, háð innri og ytri þáttum sem hafa áhrif á möguleika til eflingar og þróunar þeirra sem þar […]

Sjá meira

Öskudagsráðstefna skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur

132

Miðvikudaginn 5. mars verður haldin árleg öskudagsráðstefna skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur  á Hilton Nordica kl. 13:00-16:20. Yfirskrift ráðstefnunnar er  Já kennari. Meginþema ráðstefnunnar er jákvæða sálfræði og aðalfyrirlesari er Hans Henrik Knoop, fræðimaður í jákvæðri sálfræði. að loknum erindum og æfingu í núvitund eru 5 málstofur sem kennarar geta valið sér. Ráðstefnan er ætluð  grunnskólakennurum […]

Sjá meira