Fagráðsfulltrúar

Listinn sýnir fulltrúa fagráðsins. Í sviganum kemur fram hver tilnefndi viðkomandi. Þeir einstaklingar sem setið hafa í stýrihópi eru stjörnumerktir. Einhver mannaskipti hafa orðið og er þá upphaflegi fulltrúinn talinn fyrstur.

 • Sigurjón Mýrdal * formaður (Mennta- og menningarmálaráðherra)
 • Ársæll Guðmundsson * (Mennta- og menningarmálaráðuneytið)
 • Björg Pétursdóttir (Mennta- og menningarmálaráðuneytið)
 • Magnús Lyngdal > Björk Óttarsdóttir (Mennta- og menningarmálaráðuneytið)
 • Gunnar Gíslason * (Samband íslenskra sveitarfélaga)
 • Ragnheiður E. Stefánsdóttir (Samband íslenskra sveitarfélaga)
 • Björn Þráinn Þórðarson > Sigurbjörn Marinósson (Samband íslenskra sveitarfélaga)
 • Klara E. Finnbogadóttir > Þórður Kristjánsson * (Samband íslenskra sveitarfélaga)
 • Jón Torfi Jónasson * > Edda Kjartansdóttir * > Jón Torfi Jónasson * > Guðný Helga Gunnarsdóttir * (Háskóli Íslands)
 • Guðmundur Engilbertsson (Háskólinn á Akureyri)
 • Kristín Valsdóttir (Listaháskóli Íslands)
 • Björg Bjarnadóttir * > Aðalheiður Steingrímsdóttir * (Félag leikskólakennara)
 • Svanhildur M. Ólafsdóttir * (Skólastjórafélag Íslands)
 • Guðbjörg Ragnarsdóttir (Félag grunnskólakennara)
 • Anna María Gunnarsdóttir (Félag framhaldsskólakennara)
 • Ingibjörg Kristleifsdóttir * (Félag stjórnenda leikskóla)
 • Ólafur H. Sigurjónsson > Steinunn Inga Óttarsdóttir > Sigríður Huld Jónsdóttir (Félag stjórnenda í framhaldsskólum)
 • Haraldur Árni Haraldsson (Samtök tónlistarskólastjóra)
 • Sigrún Grendal (Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum)

* Þeir sem setið hafa í stýrihópi

Of nákvæmt! Starfsmaður fagráðsins, Sólrún Harðardóttir, var ráðinn í 50% starf í maí 2014. Mennta- og menningarmálaráðuneytið fjármagnar þá stöðu. Starfsmaðurinn hefur vinnuaðstöðu hjá Menntamálastofnun. Starfsmaðurinn starfar náið með fagráðinu, stýrihópi og vinnuhópum fagráðsins. Á vegum fagráðs starfar sex manna stýrihópur. Auk þess hafa starfað nokkrir vinnuhópar á þess vegum að afmörkuðum verkefnum eins og kemur fram í fylgiskjali 4. Í stýrihópnum eru auk formanns tveir fulltrúar Kennarasambands Íslands, einn fulltrúi háskóla sem mennta kennara, einn fulltrúi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og einn fulltrúi mennta- og menningarmálaráðuneytisins.