Borði - Grænn í haus

Fulltrúar

Samstarfsráðið er þannig skipað. Þeir sem eru einnig í stýrihópi eru merktir með stjörnu (*).

Fulltrúar mennta- og menningarmálaráðuneytisins

Björk Óttarsdóttir formaður *
Guðni Olgeirsson
Hulda Anna Arnljótsdóttir
Sonja Dögg Pálsdóttir

Varamenn: Björg Pétursdóttir varaformaður, Ásdís Jónsdóttir, Ólafur Grétar Kristjánsson, Svanhildur Sverrisdóttir.

Fulltrúar tilnefndir af Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Hulda Karen Daníelsdóttir
Helgi Arnarson
Þórður Kristjánsson *
Guðrún Edda Bentsdóttir

Varamenn: Svandís Ingimundardóttir, Skúli Helgason, Bjarni Ómar Haraldsson, Hanna Halldóra Leifsdóttir.

Fulltrúar frá samtökum kennara
Anna Lýdía Helgadóttir tilnefnd af Félagi leikskólakennara
Þorgerður Laufey Diðriksdóttir tilnefnd af Félagi grunnskólakennara
Anna María Gunnarsdóttir  tilnefnd af Félagi framhaldsskólakennara *
Sigrún Grendal Jóhannesdóttir tilnefnd af Félagi kennara og stjórnenda í tónlistarskólum
Haraldur Árni Haraldsson tilnefndur af Félagi kennara og stjórnenda í tónlistarskólum
Sigurður Sigurjónsson  tilnefndur af Félagi stjórnenda leikskóla
Ægir Karl Ægisson tilnefndur af Félagi stjórnenda í framhaldsskólum
Þorsteinn Sæberg tilnefndur af Skólastjórafélagi Íslands *
Magnús Þorkelsson  tilnefndur af Skólameistarafélagi Íslands.

Varamenn: Kristín María Ingvarsdóttir Félagi leikskólakennara, Hreiðar Oddsson Félagi grunnskólakennara, Guðjón H. Hauksson Félagi framhaldsskólakennara, Ingunn Ósk Sturludóttir Félagi kennara og stjórnenda í tónlistarskólum, Dagrún Hjartardóttir tilnefnd af Félagi kennara og stjórnenda í tónlistarskólum, Hulda Jóhannsdóttir tilnefnd af Félagi stjórnenda leikskóla, Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir Félagi stjórnenda í framhaldsskólum, Ingileif Ástvaldsdóttir Skólastjórafélagi Íslands, Olga Lísa Garðarsdóttir Skólameistarafélagi Íslands.

Fulltrúar frá háskólum
Guðrún Ragnarsdóttir tilnefnd af Háskóla Íslands
Birna María Svanbjörnsdóttir tilnefnd af Háskólanum á Akureyri *
Kristín Valsdóttir tilnefnd af Listaháskóla Íslands

Varamenn: Atli Vilhelm Harðarson Háskóla Íslands, Þorlákur Axel Jónsson Háskólanum á Akureyri, Ingimar Ó. Waage Listaháskóla Íslands.

* eru einnig í stýrihópi samstarfsráðs um starfsþróun kennara og skólastjórnenda.

Scroll to top