Fundargerðir og minnispunktar

Á starfstímanum fundaði fagráðið alls þrettán sinnum og stýrihópur 41 sinni. Fundargerðir og minnispunkta frá þessum fundum má finna hér neðan við skýrslu og ýmsar greinargerðir vinnuhópa.

Skýrsla fagráðs

Skýrsla með tillögum fagráðs var afhent mennta- og menningarmálaráðherra 10. mars 2016.

forsida
Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara – skýrsla til mennta- og menningarmálaráðherra

Fylgiskjöl:
Athugið: Fylgiskjöl 1-4 eru saman í einu skjali. Skýrslur og greinargerðir eru meðal fylgiskjala.

 1. Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara
 2. Fulltrúar í fagráðinu og aðilar sem tilnefna þá
 3. Forsagan
 4. Vinna fagráðs og viðburðir á vegum þess
 5. Greinargerð vinnuhóps um Future Teachers, mars 2015. Aðalheiður Steingrímsdóttir, Björg Pétursdóttir, Guðmundur Engilbertsson, Klara E. Finnbogadóttir og Sólrún Harðardóttir.
 6. Starfsþróun kennara – Greining á sjóðaumhverfi, desember 2014. Sigrún Vésteinsdóttir. Rannsókna- og þróunarmiðstöð HA. Sjá einnig frétt.
 7. Greinargerð vinnuhóps um fjármál og sjóði, 2015. Aðalheiður Steingrímsdóttir, Ársæll Guðmundsson, Klara E. Finnbogadóttir og Sólrún Harðardóttir.
 8. Greinargerð vinnuhóps um þarfir fyrir starfsþróun, febrúar 2016. Sigurjón Mýrdal, Aðalheiður Steingrímsdóttir, Guðný Helga Gunnarsdóttir HÍ, Svanhildur M. Ólafsdóttir, Valgerður Freyja Ágústsdóttir Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Sólrún Harðardóttir. Ragnar F. Ólafsson hjá Menntamálastofnun vann með hópnum í tengslum við TALIS rannsóknina.
 9. Greinargerð vinnuhóps um kennaramenntun og stoðkerfi + fylgiskjal 1 og 2, janúar 2016. Aðalheiður Steingrímsdóttir, Ársæll Guðmundsson, Guðmundur Engilbertsson, Jón Torfi Jónasson, Kristín Valsdóttir, Sólrún Harðardóttir, Svanhildur María Ólafsdóttir og Þórður Kristjánsson.
 10. Fundargerð frá fundi um starfendarannsóknir
 11. Fundargerð frá fundi um nýliða í kennslu og starfstengda leiðsögn

Fundargerðir fagráðs:

 • 10. mars 2016 (Skýrsla fagráðsins – erindisbréf – skýrsla afhent ráðherra)
 • 19. febrúar 2016 (Skýrsla fagráðsins – erindisbréf)
 • 11. janúar 2016 (Skýrsla fagráðsins – greinargerð starfshóps um kennaramenntun – fundur stýrihóps með ráðherra framundan)
 • 26. nóvember 2015 (Um starfið (vinnuhópur um kennaramenntun, vinnuhópur um þarfir, annað) – tillögur fagráðs (umræða í hópum))
 • 6. október 2015 (Staðan og starfið framundan -  Lokaskýrslan: uppbygging og efnisatriði – Tímasetningar næstu fagráðsfunda – Hlutverk, ábyrgð og skyldur: tillögugerð)
 • 9. júní 2015 (Future Teachers: greinargerð vinnuhóps og umræða – Hlutverk, ábyrgð og skyldur (svör og viðbrögð við bréfi – opinn fundur 31. ágúst) – Norrænt samstarf um starfsþróun kennara – Stofnun vinnuhóps um kennaramenntun sem ævimenntun – Vinnan framundan)
 • 19. mars 2015 (Fjármunir í símenntun og starfsþróun (umræða) - Hlutverk, ábyrgð og skyldur hagsmunaaðila (um vinnu sem er í gangi) – Vinnuhópar (Future Teachers-ráðstefnan og Þarfir fyrir símenntun) – samræða við ráðherra – upplýsingaveita)
 • 11. nóvember 2014 (Gögn frá Námsmatsstofnun: Ytra mat á skólastarfi, PISA, TALIS). Fylgiskjöl frá fundinum: TALIS (glærusýning), PISA (glærusýning), Ytra mat (glærusýning) og punktar frá hópumræðum.
 • 30. september 2014 (Verkefnaáætlun – Helstu hugmyndir sem komu út úr ráðstefnunni Future Teachers – viðbrögð við skýrslu um sjóðakerfi – TALIS – Hvítbókin og starfsþróun)
 • 5. maí 2014  (Starf fagráðsins og stýrihópsins fyrsta starfsárið -  verkefni næsta starfsárs – ráðherra ræðir verkefni og hlutverk fagráðs)
 • 22. nóvember 2013 (Innlegg um starfsþróun – Hvað er starfsþróun? (hópvinna) – Starfsáætlun (hópvinna) – Samantekt)
 • 10. október 2013 (Af starfi stýrihóps – ráðning starfsmanns – starfsáætlun fagráðs – fjármál fagráðs – norræn ráðstefna)
 • 21. mars 2013 (Inngangur – hvers væntum við? – almennar umræður – önnur mál)

Minnispunktar stýrihóps: 

 • 8. mars 2016 (Erindisbréf – skýrsla fagráðsins – tillaga um að frestun afhendingar)
 • 7. mars 2016 (Skýrsla fagráðsins – erindisbréf – lokafundur fagráðs 10.3.)
 • 17. febrúar 2016 (Fagráðsfundur framundan – skýrslan – heiti fagráðs)
 • 10. febrúar 2016 (Skýrslan – viðbrögð við greinargerð um þarfir)
 • 3. febrúar 2016 (Skýrslan – fundur með ráðherra)
 • 26. janúar 2016 (Vinnuhópur um þarfir – fundur um nýliða – skýrsla fagráðs – nýtt tímabil fagráðs – næstu fundir)
 • 11. janúar 2016 (Fagráðsfundur – lokaskýrslan – fundur með ráðherra og stöðuskýrsla)
 • 24. nóvember 2015 (Næsti fagráðsfundur – áfangaskýrsla)
 • 17. nóvember 2015 (Upplýsingaveita – næsti fagráðsfundur)
 • 29. september 2015 (Hlutverk, ábyrgð, skyldur – undirbúningur fagráðsfundar – starfið framundan - lokaskýrslan – vinnuhópur um kennaramenntun) Fylgiskjal:Starfsævilöng kennaramenntunStarfsævilöng kennaramenntun tafla
 • 15. september 2015 (Hlutverk, ábyrgð, skyldur – norræni fundurinn – upplýsingaveita – vinnuhópur um kennaramenntun – næsti fagráðsfundur) Fylgiskjal: rammi v/ úrvinnslu opna fundar
 • 26. ágúst 2015 (Nýir fulltrúar í fagráðinu – opinn fundur – erindi til fagráðs – norrænn fundur í september – starfið framundan) Fylgiskjöl: a) varðar norræna fundinn b) varðar vinnuhóp um kennaramenntun
 • 4. júní 2015 (Undirbúningur fagráðsfundar – norrænt samstarf í framhaldi af ráðstefnunni Future Teachers – Endurmenntunarsjóður grunnskóla – sjóðakerfið og úrvinnsla – “mentoring” í Finnlandi – á döfinni í haust: Kari Smith og Vivianne Robinsson)
 • 8. maí 2015 (Opinn fundur um hlutverk, ábyrgð og skyldur – fagráðsfundur framundan – starfsáætlun – Endurmenntunarsjóður grunnskóla)
 • 21. apríl 2015 (Undirbúningur opins fundar um hlutverk, ábyrgð og skyldur – upplýsingaveitan – fagráðsfundur framundan – alþjóðleg verkefni)
 • 12. mars 2015 (Undirbúningur fundar í fagráði – lög, reglugerðir, kjarasamningar og starfsþróun)
 • 19. febrúar 2015 (Skýrslan STARFSÞRÓUN KENNNARA, Greining á sjóðaumhverfi – fundur í fagráði 19. mars – stefnumótun, verklag og fyrirsjáanleg útgjöld – vinnuhópar)
 • 2. febrúar 2015 (rammi fyrir stefnumótun (sjá vinnusvæði) – starfs- og fjárhagsáætlun – spurningar til hagsmunaaðila – vinnuhópur um þarfir fyrir símenntun)
 • 20. janúar 2015 (starfs- og fjárhagsáætlun – áherslur í lokatillögum – vinnuhópar – stöðuskýrsla frágengin)
 • 9. janúar 2015 (stöðuskýrsla – plagg Jóns Torfa: Rök fyrir nýrri hugsun í menntakerfinu um starfsþróun kennara og spurningar um útfærslu hennar – starfsáætlun og stefnumótun – TALIS – hvítbók)
 • 16. desember 2014 (uppskera fræðslufundar 20/11, síðasi fagráðsfundur og framhald hans, vinna með TALIS og aðrar kannanir, af vinnuhópum, vinnan framundan)
 • 11. nóvember 2014 (Ráðstefnan / fræðslufundurinn sem KÍ hefur forgöngu um)
 • 23. október 2014 (Vinnuhópar – ráðstefnan sem KÍ hefur forgöngu um – hjálpargagn við stefnumótun: Rök fyrir nýrri hugsun í menntakerfinu um starfsþróun kennara og spurningar um útfærslu hennar - samvinna við Námsmatsstofnun – næsti fagráðsfundur – fagráð og hlutverk í hvítbókarvinnu – vinnuáætlun)
 • 30. september 2014 (Fagráðsfundur framundan – Námsmatsstofnun og samstarf)
 • 9. september 2014 (Vinnulag – lítil ráðstefna fyrir skólamálaráð KÍ um starfsþróun – undirbúningur fagráðsfundar – úrvinnsla úr ráðstefnunni Future Teachers – meðhöndlun skýrslu um sjóðakerfi – TALIS – almenn umræða um fagráðið, eðli þess og störf)
 • 11. ágúst 2014 (Ráðstefnan Future Teachers – A profession at crossroads, Skýrsla um kortlagningu sjóðakerfis í sambandi við starfsþróun kennara og verkefni fulltrúa stýrihóps og fagráðs í sambandi við hana, TALIS og það sem framundan er)
 • 18. júní 2014 (Ráðstefnan Future Teachers – A profession at crossroads, Skýrsla um kortlagningu sjóðakerfis í sambandi við starfsþróun kennara, TALIS)
 • 27. maí 2014 (Ráðstefnan Future Teachers – A profession at crossroads, niðurstöður fundar fagráðs og ráðherra)
 • 22. apríl 2014 (Undirbúningur fyrir fund fagráðs og menntamálaráðherra – norræna ráðstefnan – afrakstur ráðstefnu á Akureyri – starfsmaður mættur til leiks)
 • 11. mars 2014 (Norræna ráðstefnan Future Teachers: dagskrá, fyrirlesarar, fyrirkomulag - starfsmaðurinn og ráðning – samningur við RHA – hugmynd um fund með ráðherra – síðasti fundur Bjargar)
 • 4. febrúar 2014 (Staða starfsmanns og afgreiðsla umsókna - ráðstefna á Akureyri um starfsþróun kennara - norræn ráðstefna)
 • 7. janúar 2014 (Ráðning starfsmanns, norræn ráðstefna: Future Teachers, hugtakið starfsþróun, úrvinnsla fundar fagráðs 22/11)
 • 4. desember 2013 (Úrvinnsla vinnufundar fagráðs: skilgreining hugtaksins starfsþróun og starfsáætlun)
 • 5. nóvember 2013 (Undirbúningur vinnufundar – ráðning starfsmanns)
 • 16. október 2013 (Úrvinnsla fundar fagráðs – drög að dagskrá vinnufundar)
 • 8. október 2013 (Fjárveitingar – viðfangsefni fundar fagráðs – starfsáætlun – fyrirhugað málþing – norræn ráðstefna)
 • 19. september 2013 (Starfsmaður – undirbúningur fundar fagráðs – erindi frá SEF)
 • 5. september 2013 (Ráðning starfsmanns – norræn ráðstefna – aðgerðalisti – fjármögnun fagráðs – aðgerðalisti – kortlagning sjóða – gagnagrunnur)
 • 25. júní 2013 (Könnun skólastjórnenda á starfsþróun - námstefna ESB í Vínarborg um starfsþróun kennara – fyrirhuguð norræn ráðastefna um starfsþróun kennara – aðgerðalisti og forgangsröðun - skilgreining á starfsþróun kennara og skólastjórnenda - ráðning starfsmanns – kortlagning símenntunarsjóða – gagnagrunnur um símenntun)
 • 31. maí 2013 (Fundur fagráðs í mars – hlutverk fagráðs – verkefni skilgreind - starfsáætlun og fjárhagsáætlun)
 • 14. maí 2013 (Hlutverk - viðfangsefni fagráðsins og stýrihópsins)

Stöðuskýrslur: 

Stöðuskýrsla í maí 2014
Stöðuskýrsla við lok árs 2014
Stöðuskýrsla í janúar 2016