Fundargerðir og minnispunktar

Skýrsla fagráðs

Skýrsla með tillögum fagráðs var afhent mennta- og menningarmálaráðherra 10. mars 2016.

forsida
Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara – skýrsla til mennta- og menningarmálaráðherra

Fylgiskjöl:
(Fylgiskjöl 1-4 eru saman í einu skjali.)

 1. Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara
 2. Fulltrúar í fagráðinu og aðilar sem tilnefna þá
 3. Forsagan
 4. Vinna fagráðs og viðburðir á vegum þess
 5. Greinargerð vinnuhóps um Future Teachers
 6. Starfsþróun kennara – Greining á sjóðaumhverfi
 7. Greinargerð vinnuhóps um fjármál og sjóði
 8. Greinargerð vinnuhóps um þarfir fyrir starfsþróun
 9. Greinargerð vinnuhóps um kennaramenntun og stoðkerfi + fylgiskjal 1 og2
 10. Fundargerð frá fundi um starfendarannsóknir
 11. Fundargerð frá fundi um nýliða í kennslu og starfstengda leiðsögn

Fundargerðir fagráðs:

 • 10. mars 2016 (Skýrsla fagráðsins – erindisbréf – skýrsla afhent ráðherra)
 • 19. febrúar 2016 (Skýrsla fagráðsins – erindisbréf)
 • 11. janúar 2016 (Skýrsla fagráðsins – greinargerð starfshóps um kennaramenntun – fundur stýrihóps með ráðherra framundan)
 • 26. nóvember 2015 (Um starfið (vinnuhópur um kennaramenntun, vinnuhópur um þarfir, annað) – tillögur fagráðs (umræða í hópum))
 • 6. október 2015 (Staðan og starfið framundan -  Lokaskýrslan: uppbygging og efnisatriði – Tímasetningar næstu fagráðsfunda – Hlutverk, ábyrgð og skyldur: tillögugerð)
 • 9. júní 2015 (Future Teachers: greinargerð vinnuhóps og umræða – Hlutverk, ábyrgð og skyldur (svör og viðbrögð við bréfi – opinn fundur 31. ágúst) – Norrænt samstarf um starfsþróun kennara – Stofnun vinnuhóps um kennaramenntun sem ævimenntun – Vinnan framundan)
 • 19. mars 2015 (Fjármunir í símenntun og starfsþróun (umræða) - Hlutverk, ábyrgð og skyldur hagsmunaaðila (um vinnu sem er í gangi) – Vinnuhópar (Future Teachers-ráðstefnan og Þarfir fyrir símenntun) – samræða við ráðherra – upplýsingaveita)
 • 11. nóvember 2014 (Gögn frá Námsmatsstofnun: Ytra mat á skólastarfi, PISA, TALIS). Fylgiskjöl frá fundinum: TALIS (glærusýning), PISA (glærusýning), Ytra mat (glærusýning) og punktar frá hópumræðum.
 • 30. september 2014 (Verkefnaáætlun – Helstu hugmyndir sem komu út úr ráðstefnunni Future Teachers – viðbrögð við skýrslu um sjóðakerfi – TALIS – Hvítbókin og starfsþróun)
 • 5. maí 2014  (Starf fagráðsins og stýrihópsins fyrsta starfsárið -  verkefni næsta starfsárs – ráðherra ræðir verkefni og hlutverk fagráðs)
 • 22. nóvember 2013 (Innlegg um starfsþróun – Hvað er starfsþróun? (hópvinna) – Starfsáætlun (hópvinna) – Samantekt)
 • 10. október 2013 (Af starfi stýrihóps – ráðning starfsmanns – starfsáætlun fagráðs – fjármál fagráðs – norræn ráðstefna)
 • 21. mars 2013 (Inngangur – hvers væntum við? – almennar umræður – önnur mál)

Minnispunktar stýrihóps: 

 • 8. mars 2016 (Erindisbréf – skýrsla fagráðsins – tillaga um að frestun afhendingar)
 • 7. mars 2016 (Skýrsla fagráðsins – erindisbréf – lokafundur fagráðs 10.3.)
 • 17. febrúar 2016 (Fagráðsfundur framundan – skýrslan – heiti fagráðs)
 • 10. febrúar 2016 (Skýrslan – viðbrögð við greinargerð um þarfir)
 • 3. febrúar 2016 (Skýrslan – fundur með ráðherra)
 • 26. janúar 2016 (Vinnuhópur um þarfir – fundur um nýliða – skýrsla fagráðs – nýtt tímabil fagráðs – næstu fundir)
 • 11. janúar 2016 (Fagráðsfundur – lokaskýrslan – fundur með ráðherra og stöðuskýrsla)
 • 24. nóvember 2015 (Næsti fagráðsfundur – áfangaskýrsla)
 • 17. nóvember 2015 (Upplýsingaveita – næsti fagráðsfundur)
 • 29. september 2015 (Hlutverk, ábyrgð, skyldur – undirbúningur fagráðsfundar – starfið framundan - lokaskýrslan – vinnuhópur um kennaramenntun) Fylgiskjal:Starfsævilöng kennaramenntunStarfsævilöng kennaramenntun tafla
 • 15. september 2015 (Hlutverk, ábyrgð, skyldur – norræni fundurinn – upplýsingaveita – vinnuhópur um kennaramenntun – næsti fagráðsfundur) Fylgiskjal: rammi v/ úrvinnslu opna fundar
 • 26. ágúst 2015 (Nýir fulltrúar í fagráðinu – opinn fundur – erindi til fagráðs – norrænn fundur í september – starfið framundan) Fylgiskjöl: a) varðar norræna fundinn b) varðar vinnuhóp um kennaramenntun
 • 4. júní 2015 (Undirbúningur fagráðsfundar – norrænt samstarf í framhaldi af ráðstefnunni Future Teachers – Endurmenntunarsjóður grunnskóla – sjóðakerfið og úrvinnsla – “mentoring” í Finnlandi – á döfinni í haust: Kari Smith og Vivianne Robinsson)
 • 8. maí 2015 (Opinn fundur um hlutverk, ábyrgð og skyldur – fagráðsfundur framundan – starfsáætlun – Endurmenntunarsjóður grunnskóla)
 • 21. apríl 2015 (Undirbúningur opins fundar um hlutverk, ábyrgð og skyldur – upplýsingaveitan – fagráðsfundur framundan – alþjóðleg verkefni)
 • 12. mars 2015 (Undirbúningur fundar í fagráði – lög, reglugerðir, kjarasamningar og starfsþróun)
 • 19. febrúar 2015 (Skýrslan STARFSÞRÓUN KENNNARA, Greining á sjóðaumhverfi – fundur í fagráði 19. mars – stefnumótun, verklag og fyrirsjáanleg útgjöld – vinnuhópar)
 • 2. febrúar 2015 (rammi fyrir stefnumótun (sjá vinnusvæði) – starfs- og fjárhagsáætlun – spurningar til hagsmunaaðila – vinnuhópur um þarfir fyrir símenntun)
 • 20. janúar 2015 (starfs- og fjárhagsáætlun – áherslur í lokatillögum – vinnuhópar – stöðuskýrsla frágengin)
 • 9. janúar 2015 (stöðuskýrsla – plagg Jóns Torfa: Rök fyrir nýrri hugsun í menntakerfinu um starfsþróun kennara og spurningar um útfærslu hennar – starfsáætlun og stefnumótun – TALIS – hvítbók)
 • 16. desember 2014 (uppskera fræðslufundar 20/11, síðasi fagráðsfundur og framhald hans, vinna með TALIS og aðrar kannanir, af vinnuhópum, vinnan framundan)
 • 11. nóvember 2014 (Ráðstefnan / fræðslufundurinn sem KÍ hefur forgöngu um)
 • 23. október 2014 (Vinnuhópar – ráðstefnan sem KÍ hefur forgöngu um – hjálpargagn við stefnumótun: Rök fyrir nýrri hugsun í menntakerfinu um starfsþróun kennara og spurningar um útfærslu hennar - samvinna við Námsmatsstofnun – næsti fagráðsfundur – fagráð og hlutverk í hvítbókarvinnu – vinnuáætlun)
 • 30. september 2014 (Fagráðsfundur framundan – Námsmatsstofnun og samstarf)
 • 9. september 2014 (Vinnulag – lítil ráðstefna fyrir skólamálaráð KÍ um starfsþróun – undirbúningur fagráðsfundar – úrvinnsla úr ráðstefnunni Future Teachers – meðhöndlun skýrslu um sjóðakerfi – TALIS – almenn umræða um fagráðið, eðli þess og störf)
 • 11. ágúst 2014 (Ráðstefnan Future Teachers – A profession at crossroads, Skýrsla um kortlagningu sjóðakerfis í sambandi við starfsþróun kennara og verkefni fulltrúa stýrihóps og fagráðs í sambandi við hana, TALIS og það sem framundan er)
 • 18. júní 2014 (Ráðstefnan Future Teachers – A profession at crossroads, Skýrsla um kortlagningu sjóðakerfis í sambandi við starfsþróun kennara, TALIS)
 • 27. maí 2014 (Ráðstefnan Future Teachers – A profession at crossroads, niðurstöður fundar fagráðs og ráðherra)
 • 22. apríl 2014 (Undirbúningur fyrir fund fagráðs og menntamálaráðherra – norræna ráðstefnan – afrakstur ráðstefnu á Akureyri – starfsmaður mættur til leiks)
 • 11. mars 2014 (Norræna ráðstefnan Future Teachers: dagskrá, fyrirlesarar, fyrirkomulag - starfsmaðurinn og ráðning – samningur við RHA – hugmynd um fund með ráðherra – síðasti fundur Bjargar)
 • 4. febrúar 2014 (Staða starfsmanns og afgreiðsla umsókna - ráðstefna á Akureyri um starfsþróun kennara - norræn ráðstefna)
 • 7. janúar 2014 (Ráðning starfsmanns, norræn ráðstefna: Future Teachers, hugtakið starfsþróun, úrvinnsla fundar fagráðs 22/11)
 • 4. desember 2013 (Úrvinnsla vinnufundar fagráðs: skilgreining hugtaksins starfsþróun og starfsáætlun)
 • 5. nóvember 2013 (Undirbúningur vinnufundar – ráðning starfsmanns)
 • 16. október 2013 (Úrvinnsla fundar fagráðs – drög að dagskrá vinnufundar)
 • 8. október 2013 (Fjárveitingar – viðfangsefni fundar fagráðs – starfsáætlun – fyrirhugað málþing – norræn ráðstefna)
 • 19. september 2013 (Starfsmaður – undirbúningur fundar fagráðs – erindi frá SEF)
 • 5. september 2013 (Ráðning starfsmanns – norræn ráðstefna – aðgerðalisti – fjármögnun fagráðs – aðgerðalisti – kortlagning sjóða – gagnagrunnur)
 • 25. júní 2013 (Könnun skólastjórnenda á starfsþróun - námstefna ESB í Vínarborg um starfsþróun kennara – fyrirhuguð norræn ráðastefna um starfsþróun kennara – aðgerðalisti og forgangsröðun - skilgreining á starfsþróun kennara og skólastjórnenda - ráðning starfsmanns – kortlagning símenntunarsjóða – gagnagrunnur um símenntun)
 • 31. maí 2013 (Fundur fagráðs í mars – hlutverk fagráðs – verkefni skilgreind - starfsáætlun og fjárhagsáætlun)
 • 14. maí 2013 (Hlutverk - viðfangsefni fagráðsins og stýrihópsins)

 Annað: 

Stöðuskýrsla í maí 2014
Stöðuskýrsla við lok árs 2014
Stöðuskýrsla í janúar 2016