Borði - Grænn í haus

Eldri færslur

 • The challenges of the lifelong learning concept

  The challenges of the lifelong learning concept

  Fimmtudaginn 24. janúar kl. 16 flytur prófessor Peter Alheit opinn gestafyrirlestur í stofu H-201 á Menntavísindasviði HÍ í Stakkahlíð. Peter Alheit er í fremstu röð alþjóðlegra menntunarfræðinga, og hefur unnið að rannsóknum og þróun á sviði símenntunar í Evrópu, einkum í Þýskalandi, Bretlandi, Danmörku. Rannsóknir hans beina athyglinni að því hvernig símenntun tvinnar saman lífssögu …MEIRA »
 • ESB: Ný skýrsla um starfsþróun

  ESB: Ný skýrsla um starfsþróun

  Evrópusambandið gaf nýlega út skýrslu um starfsþróun kennara: Innovating Professional Development in Compulsory Education. Þar er bent á þá augljósu staðreynd að starfsþróun kennara er meginforsenda umbóta í menntamálum og lykill að betri kennslu og námi í takt við þróun samfélagsins. Önnur skýrsla mun fylgja á næstunni þar sem greindar eru fjölbreyttar aðferðir til að bæta …MEIRA »
 • Jean Claude Couture með opinn fyrirlestur

  Dr. Jean Claude Couture sem um langt skeið hefur starfað fyrir kennarasamtökin í Alberta (ATA) Kanada og leitt þátttöku kennara og fagfólks í skólaþróun mun halda fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofa um skólaþróun og skóla- og frístundasvið Reykjavíkur miðvikudaginn 5. desember kl. 15 í Hamri, húsnæði MVS. Titill fyrirlesturs Dr. Couture er Getting to the heart of school- the …MEIRA »
 • Samspil 2018: Fræðsluátak af stað…

  Samspil 2018: Fræðsluátak af stað…

  Menntamiðja, Samstarfsráð um starfsþróun kennara og skólastjórnenda og stýrihópur um úttekt á menntun fyrir alla stendur að verkefninu sem snýst um starfsþróun. Verkefnið stendur yfir frá nóvember 2018 til febrúar 2019 og er fyrir þau sem koma að skóla- og fræðslustarfi á öllum skólastigum um allt land. Ekkert þátttökugjald! Markmið Samspils 2018 er að þátttakendur fræðist um starfsþróun og nýjar …MEIRA »
 • Leiðsögn nýliða í kennslu – norrænt samstarfsverkefni

  Kennarasamband Íslands tekur nú þátt í norrænu samstarfsverkefni um leiðsögn  nýliða í kennslu en í því taka einnig þátt fulltrúar frá Danmörku, Noregi og Grænlandi og tveir háskólar sem mennta kennara, þ.e. Háskólinn í Suðaustur Noregi og Háskólinn í Åbo í Finnlandi. Verkefnið stendur yfir árin 2017-2020. Nordplus Horisontal veitti styrk til verkefnisins. Samstarfið miðar að …MEIRA »
 • Tónlistarskólar: skýrsla um faglegar kröfur til kennara og stjórnenda

  Samstarfsráð um starfsþróun kennara og skólastjórnenda hefur látið vinna skýrslu um faglegar kröfur til kennara og stjórnenda í tónlistarskólum og breytingar á starfsumhverfi þeirra. Þessari vinnu er ætlað að byggja undir tillögur samstarfsráðsins eða stoðkerfi sem byggja þarf upp svo starfsþróun fagstétta í skólakerfinu sé í takt við þær kröfur sem gerðar eru til þeirra. Lesa skýrslu!MEIRA »
 • Samspil 2018: Fræðsluátak um starfsþróun í þágu menntunar fyrir alla

  Samspil 2018: Fræðsluátak um starfsþróun í þágu menntunar fyrir alla

  Samstarfsráð um starfsþróun kennara og skólastjórnenda og Stýrihópur um úttekt á menntun fyrir alla efna til fræðsluátaks um starfsþróun í þágu menntunar fyrir alla í samstafi við Menntamiðju. Markmið Samspils 2018 er að þátttakendur fræðist um starfsþróun og nýjar kennsluaðferðir og námstækni fyrir fjölbreytta nemendahópa um leið og þeir taka þátt í að byggja upp öflug og kvik …MEIRA »
 • Framhaldsskólar: skýrsla um faglegar kröfur til kennara og stjórnenda

  Samstarfsráð um starfsþróun kennara og skólastjórnenda hefur látið vinna skýrslu um faglegar kröfur til framhaldsskólakennara, náms- og starfsráðgjafa og skólastjórnenda og breytingar á starfsumhverfi þeirra á framhaldsskólastiginu. Þessari vinnu er ætlað að byggja undir tillögur samstarfsráðsins um þann stuðning eða stoðkerfi sem byggja þarf upp svo starfsþróun fagstétta í skólakerfinu sé í takt við þær kröfur sem …MEIRA »
 • Forysta og ánægja í skólastarfi

  Menntavísindasvið Háskóla Íslands, í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið og Kennarasamband Íslands, stóð fyrir ráðstefnu um starfsþróun kennara og mikilvægi hennar fyrir framþróun skólastarfs 22. febrúar  sl. Upptaka frá ráðstefnunni og dagskrá hennar er á vef Kennarasambands Íslands >> SKOÐA.MEIRA »
 • Leikskólar: Skýrsla um starfsþróun

  Leikskólar: Skýrsla um starfsþróun

  Samstarfsráð um starfsþróun kennara og skólastjórnenda hefur látið vinna skýrslu um breytingar á starfsumhverfi í leikskólum og starfsþróun leikskólakennara og stjórnenda í leikskólum. Þessari vinnu er ætlað að byggja undir tillögur samstarfsráðsins þann stuðning eða stoðkerfi sem þarf svo starfsþróun fagstétta í skólakerfinu sé í takt við þær kröfur sem gerðar eru til þeirra. Skýrslur …MEIRA »
Scroll to top