Ný framtíðarsýn um starfsþróun kennara og skólastjórnenda

Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara skilaði lokaskýrslu um störf sín og tillögum til ráðherra 10. mars sl. Þar er sett fram ný framtíðarsýn um starfsþróun kennara og skólastjórnenda og lögð áhersla á kennaramenntun sem starfsævilanga menntun. Skilgreina þarf fjármagn og aðgengilegt og skilvirkt stoðkerfi um þessa mikilvægu starfsemi. Lagt er til að ráðherra skipi […]

Sjá meira

Ný skýrsla frá OECD um starfsþróun og fagmennsku útfrá TALIS 2013

OECD mun gefa út skýrsluna Supporting Teacher Professionalism; Insights from TALIS 2013 12. febrúar nk. Í tilefni útgáfunnar verður sérstök vefstofa (Webinar) haldin sem fólk getur skráð sig á og tekið þátt í sér að kostnaðarlausu. Sjá nánar: http://www.oecd-ilibrary.org/education/supporting-teacher-professionalism_9789264248601-en Skráning: http://www.oecd.org/edu/supporting-teacher-professionalism-9789264248601-en.htm eða hér http://all4ed.org/webinar-event/feb-12-2015/

Sjá meira