Frá fundi Námsmatsstofnunar í Hannesarholti

Merki Námsmatsstofnunar

Námsmatstofnun hélt kynningarfund 8. október sl. þar sem fjallað var um kennsluhætti og námsumhverfi í grunnskólum út frá þremur sjónarhornum; kennara, nemanda og ytra mati. Greint er frá einkennum kennslu í grunnskólum og lagt mat á hana í alþjóðlegum samanburði út frá fyrirliggjandi gögnum. Ragnar F. Ólafsson, Almar M. Halldórsson og Þóra Björk Jónsdóttir kynntu […]

Sjá meira

Starfendarannsókn í MS

Hildigunnur Gunnarsdóttir skrifar   Um þrjátíu áhugasamir þátttakendur sóttu vinnustofu í Menntaskólanum við Sund um starfendarannsóknir í tengslum við ráðstefnuna um framtíðarsýn á kennarastarfið (Future Teachers – a profession at crossroads). Kynningin var lifandi og fróðleg og sagði starfsfólk frá því, undir forystu Hjördísar Þorgeirsdóttur, að starfendarannsóknin (e. action research) í MS fæli einkum í […]

Sjá meira

Kynningarfundur Námsmatsstofnunar

Hannesarholt

Arnór Guðmundsson forstöðumaður Námsmatsstofnunar hefur óskað eftir samstarfi við fagráðið. Stofnunin hefur haldið reglulega kynningarfundi um PISA og TALIS.  Nú er áhugi fyrir að breyta forminu, efna til fundaraðar og dýpka umræðuna og breikka og fá þannig fram betri heildarmynd. Arnór talar um að fá samstarf við fagráðið með það fyrir augum að ná samtali […]

Sjá meira

Biophilia Education Project

Author: Svava Pétursdóttir  I attended a workshop on the project Biophilia as part of the conference Future Teachers – A profession at crossroads. The workshop was held in Langholtsskóli where it started by presentations by the project manager for the Nordic Biophilia Education Project at the Ministry for Education, Auður Rán Þorgeirsdóttir, Guðrún Geirsdóttir, from […]

Sjá meira

Skólavarðan – umfjöllun um okkur!

Skólavarðan, tímarit Kennarasambands Íslands, kom nýlega út. Þar segir Aðalheiður Steingrímsdóttir varformaður KÍ sem nýlega tók sæti í Fagráði um símenntun og starfsþróun kennara frá helstu verkefnum ráðsins og hlutverki. Í tímaritinu er einnig grein er fjallar um erindi Pasi Sahlberg á ráðstefnunni Future Teachers – a profession at crossroads. Sú grein ber yfirskriftina: Leysum ekki vandann á einni […]

Sjá meira

Vinnustofa um byrjendalæsi

lestur

Svanhildur Kr. Sverrisdóttir skrifar Sjö vinnustofur voru skipulagðar í tengslum við ráðstefnuna Future Teachers – a profession at crossroads. Vinnustofa um Byrjendalæsi fór fram í hlýlegri kennslustofu á annarri hæð í Laugarnesskóla. Vinnustofunni stjórnuðu Jenný Gunnbjörnsdóttir, sérfræðingur við Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri, og Guðbjörg Oddsdóttir, kennari í Hörðuvallaskóla í Kópavogi. Vinnustofan fór fram á […]

Sjá meira

Heimsókn á Brákarborg í tengslum við ráðstefnuna Future Teachers

LÍFSGILDI Í LEIKSKÓLASTARFI Kristín Hildur Ólafsdóttir skrifar Sólrún Óskarsdóttir aðstoðarleikskólastjóri Brákarborgar byrjaði á að kynna leikskólann og helstu áherslur hans. Leikskólinn er einn af elstu leikskólum Reykjavíkur. Hann er skemmtilega staðsettur með tilliti til vinnu með börnunum, stutt er í glæsilega útivistarparadís Reykjavíkur í Laugardal. Leikskólinn er þriggja deilda með 52 börnum og 14 kennurum. Sérstaða Brákarborgar […]

Sjá meira

Workshop: Establishing school development

Participants of the conference Future Teachers – A Profession At Crossroads visited local schools to learn about teachers‘ work and different projects in relation to teachers‘ professional development. Here Ingvi Hrannar Ómarsson tells us about the workshop in Sæmundarskóli: I was fortunate enough to attend the conference Future Teachers – A Profession At Crossroads this past week […]

Sjá meira