Námsorlof kennara, stjórnenda, náms- og starfsráðgjafa í framhaldsskóla

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um námsorlof á framhaldsskólastigi fyrir skólaárið 2016-2017. Umsóknir þurfa að berast Rannís eigi síðar en 1. október næstkomandi. Um námsorlof geta sótt framhaldsskólakennarar, náms- og starfsráðgjafar og stjórnendur framhaldsskóla. Einnig geta skólameistarar sótt um námsorlof fyrir hönd kennara viðkomandi skóla. Nánari upplýsingar og rafræn umsóknareyðublöð má finna á heimasíðu Rannís. Þar má […]

Sjá meira

Námsleyfasjóður kennara og stjórnenda grunnskóla

Námsleyfasjóður hefur opnað fyrir umsóknir um námsleyfi grunnskólakennara og stjórnenda grunnskóla skólaárið 2016–2017. Umsóknarfrestur er til og með 1. október 2015. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að við úthlutun verði sett í forgang nám sem tengist: hagnýtu læsi og lesskilningi í öllum námsgreinum jafnrétti og lýðræði Allt að 1/3 námsleyfa verður úthlutað vegna þessa. Nánari upplýsingar […]

Sjá meira

Opinn fundur 31. ágúst

UM HLUTVERK, ÁBYRGÐ OG SKYLDUR Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara stóð fyrir opnum fundi mánudaginn 31. ágúst 2015, í Gerðubergi, Reykjavík, um hlutverk, ábyrgð og skyldur aðila fagráðs hvað varðar málefni starfsþróunar kennara, ráðgjafa og skólastjórnenda í leik-, grunn-, tónlistar- og framhaldsskólum.  Markmið fundarins var að skapa umræðu um þetta og lagt var upp með eftirfarandi spurningar: […]

Sjá meira

FUNDUR: Um hlutverk, ábyrgð og skyldur

Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara stendur fyrir opnum fundi mánudaginn 31. ágúst 2015 kl. 10.00-14.00 í Gerðubergi, Reykjavík, um hlutverk, ábyrgð og skyldur aðila fagráðs hvað varðar málefni starfsþróunar kennara, ráðgjafa og skólastjórnenda í leik-, grunn-, tónlistar- og framhaldsskólum. Aðilar fagráðs eru menntamálaráðuneyti, háskólar sem mennta kennara, Samband íslenskra sveitarfélaga og Kennarasamband Íslands. Fulltrúar […]

Sjá meira