Bakgrunnsmynd - Heim
  • Viðamikið þróunarverkefni

    Samstarfsráð um starfsþróun kennara og skólastjórnenda stendur fyrir þróunarverkefni um stoðkerfi við starfsþróun. Verkefnið fór af stað síðastliðið haust og mun standa til loka skólaárs 2019- 2020. Stoðkerfi við starfsþróun merkir í raun fyrirkomulag eða skipulag sem styður við starfsþróun og er í þessu þróunarverkefni m.a. verið að prófa leið að stuðningi háskóla við starfsþróun …Meira »
  • Ný menntaverðlaun!

    Stjórn Samtaka áhugafólks um skólaþróun hefur að undanförnu unnið að því að koma á fót viðurkenningu fyrir framúrskarandi menntaumbætur og þróunarverkefni sem veitt yrðu árlega. Stýrihópur samstarfsráðsins fagnar hugmyndinni enda má líta á skólaþróun og starfsþróun sem tvær hliðar á sama peningi. Á vef samtakanna er ítarlega sagt frá hugmyndinni.Meira »
  • Vefur í vinnslu

    Vinsamlega athugið að vefurinn er í vinnslu! Ábendingar eru vel þegnar – erindi@starfsthrounkennara.isMeira »
Scroll to top
Share via