Bakgrunnsmynd - Heim
 • Ráðstefnur og málþing framundan

  Það er margt áhugavert framundan sem tengist starfsþróun kennara. Á græna borðanum efst á vefnum okkar (starfsthrounkennara.is) er bent á viðburði sem tengjast náið starfsþróun kennara og skólastjórnenda. Upp með dagbókina! Félag framhaldsskólakennara, Félag stjórnenda í framhaldsskólum, Skólameistarafélag Íslands, Samtök áhugafólks um skólaþróun, Námsbraut Háskóla Íslands um kennslufræði framhaldsskóla og Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs standa …Meira »
 • Skýrslur um TALIS 2018

  Skýrslur um TALIS 2018

  Út er komin ný skýrsla um TALIS hjá Menntamálastofnun. Þar er sérstaklega litið til svara Íslendinga og þau borin saman við svör annarra þjóða. Þarna má fræðast um ýmislegt er tengist starfsþróun kennara og skólastjórnenda – SKOÐA Jafnframt er hér bent á almenna skýrslu um TALIS sem finna má á vef OECD – SKOÐA.Meira »
 • Viðamikið þróunarverkefni á vegum samstarfsráðsins

  Viðamikið þróunarverkefni á vegum samstarfsráðsins

  Samstarfsráð um starfsþróun kennara og skólastjórnenda stendur fyrir þróunarverkefni um stoðkerfi við starfsþróun. Verkefnið fór af stað síðastliðið haust og mun standa til loka skólaárs 2019- 2020. Stoðkerfi við starfsþróun merkir í raun fyrirkomulag eða skipulag sem styður við starfsþróun og er í þessu þróunarverkefni m.a. verið að prófa leið að stuðningi háskóla við starfsþróun …Meira »
Scroll to top