
Ráðstefna um starfsþróun kennara – hvar eru tækifærin?
Vakin er athygli á áhugaverðri ráðstefnu Samtaka áhugafólks um skólaþróun og Félags um starfendarannsóknir sem haldin verður í Menntaskólanum við Sund, miðvikudaginn 6. nóvember 2019, kl. 15.00. Aðalfyrirlesari og heiðursgestur verður Hafþór Guðjónsson, en á dagskrá verða einnig fjölbreytt erindi, „menntabúðir“ og markvissar umræður. SKRÁNING OG DAGSKRÁ!Meira »
Menntamálaráðherra skrifar um starfsþróun
Samstarfsráð um starfsþróun kennara og skólastjórnenda er sannarlega ánægt með viðbrögð ráðherra við vinnu ráðsins. Greinin birtist í Morgunblaðinu 12. október sl.Meira »
Skýrsla samstarfsráðs afhent
Samstarfsráð um starfsþróun kennara og skólastjórnenda skilaði nýlega skýrslu með tillögum til Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra um framtíðarsýn fyrir starfsþróun kennara hér á landi. Skýrslan fékk mjög góðar viðtökur ráðherra: „Ég er virkilega ánægð með þessa góðu samvinnu og fagna tillögum ráðsins. Við vitum að öflug menntakerfi á alþjóðavísu hafa keppt að því að gera …Meira »