
Frá ráðstefnum
... og málþingum!
Menntavísindasvið Háskóla Íslands, í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið og Kennarasamband Íslands, stóð fyrir ráðstefnu um starfsþróun kennara og mikilvægi hennar fyrir framþróun skólastarfs, 22. febrúar 2018. Upptaka frá ráðstefnunni og dagskrá hennar er á vef Kennarasambands Íslands - SKOÐA
Upptökur frá fundi á vegum fagráðs um símenntun og starfsþróun kennara haldinn í húsnæði Endurmenntunar HÍ - dagsetning?? - SKOÐA
Gerðubergsfundurinn - um hlutverk, ábyrgð og skyldur aðila fagráðs hvað varðar málefni starfsþróunar kennara, ráðgjafa og skólastjórnenda í leik-, grunn-, tónlistar- og framhaldsskólum - 31. ágúst 2015 - SKOÐA
Future Teachers – A profession at crossroads - SKOÐA
Summaries and recordings from the conference in Reykjavík August 12th-14th 2014