Borði - Grænn í haus
Bakgrunnsmynd - Samstarfsráð

Ráðherra skipaði samstarfsráð um starfsþróun kennara og skólastjórnenda í ágúst 2016 til þriggja ára. Ráðinu er ætlað að fylgja eftir skýrslu fagráðs um starfsþróun kennara og skólastjórnenda frá mars 2016 og vera menntayfirvöldum til ráðgjafar um málefni starfsþróunar.

Aðilar að samstarfsráðinu: 

Vef samstarfsráðs um starfsþróun kennara og skólastjórnenda er ætlað að halda utan um starf samstarfsráðsins og veita aðgengilegar upplýsingar um það.  Einnig er hugmyndin að inni á vefinn verði safnað áhugaverðum greinum, verkefnum og öðru efni sem tengist starfsþróun kennara og skólastjórnenda.

Starfsmaður samstarfsráðsins er Sólrún Harðardóttir. Netfang ráðsins er erindi@starfsthrounkennara.is

Scroll to top
Copy link
Powered by Social Snap