
Sjóðir og styrkir
Hægt er að sækja um styrk í ýmsa sjóði til starfsþróunar. Sjóðstjórnir meta hvort umsóknir séu styrkhæfar, en hver sjóður hefur sínar reglur sem hann starfar eftir.
Vísindasjóður Félags leikskólakennara og Félags stjórnenda leikskóla
Vonarsjóður – Verkefna- og námsstyrkjasjóður Félags grunnskólakennara og Skólastjórafélags Íslands
Endurmenntunarsjóður grunnskóla
Námsleyfasjóður kennara og stjórnenda grunnskóla
Vísindasjóður Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum
Námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla
SEF - Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara
Starfsmenntunarsjóður tónlistarkennara
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna
Starfsmenntunarsjóður embættismanna
Listi yfir alla sjóði sem RANNÍS hefur umsjón með. Á síðunni er leitarvél.